Hér er komin alveg dásamleg uppskrift sem hentar vel í litla munna; bráðhollir bananar sem þeyttir eru saman við vanilluþykkni, kanel og sjávarsalt og bragðbættir með ferskum ávöxtum.... Lesa meira
Túrmerik er alveg dásamlegt krydd sem hefur sefandi og bólgueyðandi eiginleika. Þó Túrmerik sé ekki meðal í sjálfu sér og geti aldrei leyst hefðbundna meðferð af hólmi þegar... Lesa meira
Trönuber eru stútfull af andoxunarefnum; hægt er að kaupa þau frosin í matvöurverslunum og ekki bara eru þau sneisafull af C-vítamíni og trefjum heldur eru þau einnig sögð... Lesa meira
Avókadó er fæða guðanna ef svo má að orði komast; sneisafullt af bráðhollum fitusýrum og einstaklega milt á bragðið. Vinsæl viðbót á salatdiska og líka ljúffengt eintómt. En... Lesa meira
Heitt súkkulaði með hnetusmjörsrjóma er syndsamlega gott og alveg sérlega notarlegt í skammdeginu! Þetta er fyrir 3-4. Hnetusmjörsrjómi: 1 bolli rjómi 2 matskeiðar mjúkt hnetusmjör smá vanilludropar Heitt... Lesa meira
Þessi réttur er svo einfaldur og góður að það er bara grín. Þú átt eftir að elda þennan aftur og aftur og þetta er ekta dekurmatur á virkum degi.... Lesa meira
Grænir drykkir, heilsuátakið langþráða og svo matarinnkaupin. Netið úir og grúir af heilsuráðum, góður blandari í eldhúsið er orðin algjör nauðsynjavara og svo er það valið á ávöxtum... Lesa meira
Þessi er ekki fyrir þá sem ætla að halda í við kaloríurnar, en hún er alveg sjúklega góð á bragðið og dásamlega falleg á besta kökudisk heimilsins. Uppskriftina... Lesa meira
Svo nú á að taka á ræktinni? Veganúar blómstrar, hátíðir að baki og einhverjir búnir að festa kaup einkaþjálfun í mánuð. Það er eitthvað svo yndislegt að hefja... Lesa meira
Þessi réttur er himneskur og óvanalegur að því leyti að jarðarberin eru bökuð í ofni sem gerir þau alveg ótrúlega góð! MJÖG EINFALT AÐ GALDRA FRAM… Ofnbökuð jarðarber: 2 bollar... Lesa meira