Bananinn er ríkur af kalíum sem er líkamanum nauðsynlegt og eggið er fullt af próteini. Þessi drykkur er saðsamur og það verður ekkert nart á milli mála. Uppskrift... Lesa meira
Þetta er eins og GALDUR en ef þú átt frosna banana ( sem margir nota í morgunsmoothie) þá skaltu prófa þetta: Slengdu 2-3 banönum í matvinnsluvélina og púlsaðu... Lesa meira
Eins og Naan-brauð er nú sjúklega gott; þá er lítið mál að baka brauðið heima. Kúnstin er fólgin í því að steikja brauðið á pönnu – rétt eins... Lesa meira
Þetta salat er svo ferskt og girnilegt að það mætti halda að sumarið væri komið. Innihald: Ferskt salat, helst lífrænt ræktað 6 bollar af baby spínat 1 bolli... Lesa meira
Stundum langar manni bara í einhverja klassík sem bráðnar í munni; djúsí Brownies sem hægt er að geyma í kæli og hreinlega gæla við bragðlaukana. Enga útúrsnúninga eða... Lesa meira
Hér er komin dásamlega einföld, freistandi og mjög næringarrík hugmynd að hollum hádegisverði fyrir þá sem vilja halda í við línurnar en vilja þó borða hollt og gott. ... Lesa meira
Hin gyllta mjólk er dásamlegur drykkur til að fá sér á kvöldin og ávinningurinn er meiriháttar. Eitt aðal hráefnið í þessari uppskrift er Turmeric. Í Turmeric er curcumin... Lesa meira
Ilmandi heitt súkkulaði með möndlumjólk, krydduðum kanel og hressandi múskat, rífandi rauðum pipar og gneistandi grænum spínatlaufum hlýtur að vera kirsuberið á kökunni í annars hryssingslegu skammdeginu. Það... Lesa meira
Þetta er sko eitthvað til að byrja daginn á; turmerik súperskot til að koma kerfinu í gang og verja ónæmiskerfið. Prófaðu að taka eitt svona skot í 7 daga... Lesa meira
Hollt og gott heimalagað snakk sem inniheldur ávexti, hafra og hnetur og er afar fljótlegt að búa til. Hentugt í nestisboxið eða barnaafmælið. Hráefni: 2 bollar af höfrum... Lesa meira