Yuu – japanskur tapas bar í Bresku Kólumbíu býður upp á nýstárlega núðlusúpu. Lítur hún nákvæmlega út eins og núðlur í bjór, en svo er þó ekki raunin... Lesa meira
Afar margir þjást af bakverkjum og hafa reynt allt til að losna undan verkjum. Talið er að a.m.k. einn af hverjum tíu þjáist af verkjum í baki í... Lesa meira
Maurar á pretzel-priki húðuðu með sykurpúðum. Hljómar þetta ekki dásamlega?? Á matarhátíð í Wisconsinríki í Bandaríkjunum var ýmislegt sniðugt að finna…meðal annars óvenjulegt snarl á borð við orma,... Lesa meira
Ef þú ert vegan (grænmetisæta) og ert spennt/ur fyrir kannabisnotkun ættirðu að gera þér ferð til Yogland í London, Englandi. Ísbúðin reiðir fram hass- og matcha frosna jógúrt... Lesa meira
Þú ert stödd/staddur á Tinder stefnumóti sem þú vilt alls ekki vera á. Hvað gerirðu? Á barnum Patrick Molloy er við lýði regla sem barþjónarnir fara eftir. Ef... Lesa meira
Þú vissir að ís væri góður…en að hann gæti verið teygjanlegur? Þetta ku vera ein elsta ísuppskrift í heimi, eða fimm alda gömul og er notuð á ísstaðnum... Lesa meira
Margir leggja á sig að leita að lífrænt ræktuðum matvörum í þeirri trú að þær séu framleiddar á heilnæmari hátt en aðrar. Einnig borga þeir meira fyrir þær... Lesa meira
Konunglegi kokkur Buckinghamhallar, Darren McGrady, hefur játað að fæðutegund sem Meghan Markle hreinlega dáir, er bönnuð. Það eru ýmsar reglur varðandi mataræði konungfjölskyldunnar sem óttast til dæmis fæðuofnæmi... Lesa meira
Í borginni Xiazi, Kína er stærsti chili-markaður í Kína. Þar eru þúsundir verkamanna sem tína, skera og sortera chili-piparinn áður en hann er sendur út um allan heim.... Lesa meira
Síðasti söludagur segir ekki endilega til um ágæti matvörunnar. Hér eru fróðlegar upplýsingar á ferð um hvenær óhætt er að neyta matar úr ísskápnum og hvenær ekki. Sumt... Lesa meira