Öll viljum við borða holla fæðu. Við eigum okkar uppáhaldsuppskriftir sem kannski eru ekkert svo hollar. Við þurfum ekkert að hætta að baka eða elda óhollu uppáhaldsréttina þrátt... Lesa meira
Matvælin sem við kaupum úr verslunum eru stundum ekki „ekta.“ Stundum er um að ræða eldgamalt grænmeti, húðað með vaxi, eða eitthvað þaðan af verra. Hvernig getum við... Lesa meira
Hann kallast Gyllti risaborgarinn og kostar um 100.000 yen, eða sem samsvarar um 115.000 ISK. Var borgarinn settur á markað fyrr á árinu í Japan, Tokyo til að fagna nýju heimsveldistímabili, „Reiwa.“... Lesa meira
Forsetafrúin Melania Trump er mjög meðvituð um mataræði sitt og heilsuna. Hún er þó eins og við flest – líkar að fá sér eitthvað gott í gogginn þó... Lesa meira
Ævar Austfjörð skrifar um vin sinn: Það er frábært að heyra sögur af fólki sem nær að endurheimta heilsuna og nær tökum á lífinu með breyttu og bættu... Lesa meira
Nú styttist heldur betur í bolludaginn. Rjómi, sultur og bollur verða hvert sem litið er og fara ofan í alla maga þar til fólk veltur um. Það er... Lesa meira
Joe Squared, sem býr í Baltimore, er orðinn frægur fyrir djúpt ástarsamband sem hann á við flatbökuna – pizzuna. Reynslusaga hans er áhugaverð og sennilega ekki ketóvæn. Í... Lesa meira
Áhugaverð samantekt bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CNBC sýnir af hverju skyndibitastaðurinn McDonald tórði bara á Íslandi í 15 ár. Fyrsti staðurinn af þremur var opnaður árið 1993 og var opnunin slík að... Lesa meira
Verður þú svona ef þú verður svangur/svöng? Þegar þig langar í eitthvað og er tilkynnt á veitingastaðnum að það sem þú pantaðir sé ekki til…hvað gerirðu? Kona nokkur í... Lesa meira
Þeir sem eru farnir að huga að fermingu – annaðhvort að ferma eða að fara að fermast vilja sjálfsagt hafa fallega köku í veislunni. Það er fátt skemmtilegra... Lesa meira