Við eyðum töluverðum tíma á hverjum degi í að hugsa um mat, ákveða hvað skuli snæða og svo auðvitað að borða matinn sjálfan. Þetta eru lífsnauðsynlegir hlutir, sumir... Lesa meira
Ohhh….ostur…sumir segja að ekkert sé betra. Veitingastaðir um víða veröld sérhæfa sig í ostafylltum réttum – t.d. ostborgara-dumplings eða camembert fylltum hamborgurum. Ekki má gleyma mac&cheese pizzunni! Hér... Lesa meira
Þessi kaka er eiginlega alveg ómótstæðileg og þið verðið að prófa hana. Hún er bara svo sjúklega góð, sætt súkkulaðið, brakandi hafrar og hnetur, stökk epli, og SALTKARAMELLA…Þetta... Lesa meira
Poppið baunir 1 1/2 bolla af baunum á móti 2-3 mtsk af olíu. Svo má svindla og nota örbylgjupopp en ekki segja neinum. Setjið í skál og geymið.... Lesa meira
Það þarf ekki að velkjast í vafa um að laukur getur verið mikilvægur í ýmsum réttum: Á íslenskar pylsur, á hamborgara, í salöt og fleira. Það eru samt... Lesa meira
Nerdy Nummies er frábær rás á Youtube og þar má sjá fjölda uppskrifta af kökum af öllum stærðum og gerðum fyrir afmæli, brúðkaup eða hvaða tilefni sem er.... Lesa meira
Jólahefðir eru mismunandi milli landa og maturinn auðvitað líka. Dæmigerður jólamatur Íslendinga er t.d. rjúpur, hamborgarhryggur, hangikjöt og fleira eins og við vitum. Hvernig þætti okkur að prófa... Lesa meira
Götubitinn og Siminn koma með jólin í ykkar hverfi! Götubitinn og Síminn munu bjóða uppá þá nýbreytni nú í desember að koma með jólin inní hverfin undir formerkjum... Lesa meira
Hráefni: 2 stórar kjúklingabringur, skornar í þvennt langsum svo úr verði 4 þynnri 1 dl parmesan rifinn niður salt og pipar 2 hvítlauksgeirar rifnir niður 1 tsk paprika... Lesa meira
Hráefni: 500 g spaghetti 4 eggjarauður 175 ml rjómi 85 gr rifinn parmesan svartur pipar 75 gr beikon Aðferð: 1. Setjið eggjarauður í skál ásamt rjóma, parmesan og... Lesa meira