Hvernig gengur þú frá afgöngum í ísskápinn? Sérfræðingur í matvælafræði Donny Yoo fer í heimsókn til Yvonne Condes til að sjá hvernig hún gengur frá afgöngunum og sér... Lesa meira
Matarsóun er mikil í vestrænum ríkjum og hendum við ógrynni af mat á ári hverju. Hægt er þó að „endurvekja“ gamalt grænmeti sem þú telur að sé ónýtt.... Lesa meira
Ef þú ert á ketó/lágkolvetnafæði saknar þú eflaust kartaflanna. Kartöflumúsarinnar. Er það ekki? Engar áhyggjur samt – við erum búin að finna uppskrift sem mun seðja þessa tilfinningu... Lesa meira
Avókadó er svo gott. Stútfullt af hollri fitu og næringarefnum og hvað er betra en gott Guacamole. Þessi uppskrift er svolítið spes því hún rífur í og er... Lesa meira
Þetta er bara nammiuppskrift þannig að ef þú ert í sykurbindindi skaltu hætta að lesa STRAX…en þið hinir nautnabelgirnir megið gjarnan lesa áfram. Þetta er sjúklega gott. Einn... Lesa meira
Chiagrautur er ekki það sama og Chiagrautur … og þessi uppskrift sannar það! Þetta er meira eins og eftirréttur þó þér sé auðvitað ekkert bannað að gæða þér... Lesa meira
Þetta er eitt af því sem maður verður algjörlega vitlaus í! Þetta er svo gott og það besta er að þú getur hæglega leikið þér með uppskriftina og... Lesa meira
Hver vill ekki læra að búa til einföldustu ostaköku í heimi? Þessari ostaköku er auðvelt að verða háður en hún er rjómakennd og fersk. Berin og sítrónan gefa... Lesa meira
Hér er kominn einn gneistandi góður sem hressir, bætir og kætir. Uppskriftin er fengin af vefsíðunni SimpleGreenSmoothies en möndlusmjörið og haframjölið setja forvitnilegan og freistandi blæ á þennan... Lesa meira