Þetta byrjaði allt þegar þessi ágæti maður póstaði mynd á Reddit af sjálfum sér þar sem hann bað um hjálp við að fótósjoppa sólina inn á milli fingranna... Lesa meira
Það var ýmislegt um að vera á tíunda áratuginum. Það fóru auðvitað allir í Borgarkringluna með jójó og grænan hlunk í munninum og kíktu svo í herminn. En... Lesa meira
Þessa dagana getur reynst nokkuð snúið að komast á milli staða í öllum snjóþunganum. Og það er allt í lagi! En hérna eru nokkrir snillingar sem ættu helst... Lesa meira
Eigandi þessa hunds ákvað að skella einu stykki GoPro-myndavél um hálsinn á honum á meðan hann fór út. Okkur finnst líklegt að hann skilji hann ekki einan eftir... Lesa meira
Á ljósmyndasíðunni 500px.com birtist fyrir nokkru ljósmyndir sem Alban nokkur Henderyckx deildi með fylgjendum sínum af hálendi Íslands. Það er óhætt að segja að myndirnar séu gjörsamlega stórfenglegar... Lesa meira
Á níunda áratugnum virtist allt vera mögulegt og innan seilingar. Í Back to the Future 2 ferðaðist Marty McFly til ársins 2015 frá árinu 1985 og þá var... Lesa meira
Þessi voffi heitir Kibo og hann á engan möguleika á að vera kyrr þegar eigandinn hellir matnum í dallinn hans. Ekki fræðilegan! En hey, ég skil hann vel!... Lesa meira
Það eru ekki bara Íslendingar sem missa vitið á áramótunum. Hér eru 10 FAIL í tenglsum við flugeldasprengingar. Sumir eru hreinlega bara illa gefnir. Við vörum við þessum... Lesa meira
Eins og flestir vita áformar bandaríska verslunarkeðjan Costco að opna risaverslun í Kauptúni í Garðabæ fyrir næstu jól. Á meðal þess sem þeir selja er sitt eigið merki... Lesa meira
Athygli er eitt af því sem skiptir gríðarlegu máli í lífinu, að halda athygli, vera meðvitaður um umhverfi sitt, það sem sagt er og gert er. Apollo Robbins... Lesa meira