Ég fór að gráta í gærkvöldi. Útötuð í súkkulaðiís, svitastorkin og fáklædd á spænsku kirkjutorgi. Auðvitað ætlaði ég mér ekkert að gráta, þar sem ég sat á kirkjutröppum,... Lesa meira
Móðurástin er alveg magnað afl og þannig er aldrei hægt að segja með neinni vissu hversu langt móðir myndi ganga til að vernda afkvæmi sín. En að fullvaxta... Lesa meira
Listinn yfir öll þau ráð um betra líf og betri heilsu er óendanlegur. Flestir sem eru sér meðvitaðir um galla sína og sjá lífið sem hálftómt glas, svolgra... Lesa meira
Myndbandið sem sjá má hér að neðan hefur gengið ljósum logum á Facebook undanfarna daga, en stúlkan sem hér segir frá heitir Emma Murphy og 26 ára gömul.... Lesa meira
Hún heitir Kristina Kuzmic og gefur út sprenghlægileg myndbönd sem mörg hver snúast um móðurhlutverkið. Einhver vekja athygli og önnur þeirra falla í gleymskunnar dá, en paródían hér... Lesa meira
Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen lætur ekki siðareglur Instagram slá sig út af laginu. Reyndar er Chrissy komin í heilagt stríð sem miðar að því að slá siðgæðisverði samskiptamiðilsins út... Lesa meira
Þessi afrek ná engin orð að fanga. Engin orð; ekki einu sinni háfleyg lýsingarorð og glæstar lýsingar. Það er eiginlega bara engin leið að lýsa því sem hér... Lesa meira
Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen hefur rekið upp herör gegn vægðarlausri ritskoðun Instagram sem virðist að mestu snúast um vanþókun á konubrjóstum og þá sérstaklega nöktum geirvörtum. Chrissy, sem birtist... Lesa meira
Stundum er lítill loðbolti allt sem til þarf svo lífið verði betra. Hnuðlugjarn kettlingur sem þarf á nýju heimili að halda; hnusandi og forvitinn vinur sem kútveltist um,... Lesa meira
Druslugangan verður haldin í fimmta sinn á höfuðborgarsvæðinu þann 25. júlí næstkomandi og hefst gangan kl. 14.00, en Druslugangan, sem á uppruna sinn að rekja til Bandaríkjanna hefur... Lesa meira