… því hengirúm eru svo þægileg. Auðvitað sofa kettir á bakinu. Og ekkert er athugavert við myndbandið hér að neðan. Þetta er Mauru litli – latasti köttur heims:... Lesa meira
Kanína fæðist í heiminn, missir móður sína úr barnsförum (eða ungasótt) og verður munaðarleysingi á fyrstu andartökum lífsins. Læða, sem hefur nýverið komið eigin kettlingum í heiminn, aumkar... Lesa meira
Ég er nátthrafn. Og hef alltaf verið. Finnst gott að vera á fótum þegar heimurinn sefur. Langar alltaf út í göngutúr, sérstaklega þegar vorið er komið. Þegar þessi... Lesa meira
Er von á nýjum erfingja? Meðgangan jafnvel hálfnuð? Kettir á heimilinu? Hvernig ætli gæludýrin taki nýjum fjölskyldumeðlimi? Ætli óhætt sé að halda ketti á heimili þar sem lítil... Lesa meira
Þegar þú stendur barnið þitt að því að segja skröksögu, eða þræta fyrir eitthvað sem þú veist að það gerði, er barnið ekki endilega að reyna að blekkja... Lesa meira
Borgarstjóri Reykjavíkur deildi þessum fallegu myndum af Facebook síðu borgarinnar fyrr í dag og sagðisti eindregið mæla með því að borgarbúar taki göngutúr alla leið frá Laugavegi og... Lesa meira
Alveg er það einkennilegt hvað köttum þykir notarlegt að troða sér ofan í litlar holur og afmörkuð rými. Ekkert virðist of erfitt þegar kettir eiga í hlut; táfýluskór,... Lesa meira
Pínleg þýðingarvilla í boði Google Translate olli því að efnt var til glæstrar snípaveislu þegar fyrirhuguð sælkerahátið í bæ nokkrum á norðvesturhluta Spánar sem haldin verður í febrúar,... Lesa meira
Þá eru liðnir einir 52 dagar síðan ég drap í síðustu Marlboro sígarettunni, snautaði með lánsaura frá Íslandi út í matvörubúð og festi kaup á ægilega fínu nikótíntyggjói.... Lesa meira
Dauðvona rottur og hugrakkir, spikfeitir froskar er ekki beinlínis sú mynd sem svífur fyrir hugskotum þegar krúttleg og væmin vinátta í dýraríkinu ber á góma. En vinátta og... Lesa meira