Saltkjöt, baunir og væntanlega táknrænn túkall verða á borðum þjóðrækinna nú í kvöld, en í dag er Sprengidagur – sá dagur ársins er menn eiga að borða á... Lesa meira
Ein móðir, tvær hendur. Fjögur spriklandi börn; þríburar og hoppusjúkt ungabarn. Forvitinn heimilisköttur og ótrúleg sjálfsstjórn. Já, gott fólk, það er ekki alltaf tekið út með sældinni að... Lesa meira
Svo ykkur vinunum langar að fara saman í bíó. En það er bara eitt vandamál; peningarnir hrökkva ekki til fyrir tveimur aðgöngumiðum. Auðvitað er hægt að spara og... Lesa meira
Einmitt. Sumt geta BARA konur skilið. Eins og að slíta SÍÐUSTU hárteygjuna. Vera rekin á hol af spöng. Var einhver að tala um að hnerra í upphafi blæðinga?... Lesa meira
Maurice White, stofnandi sálargrúppunnar heimsfrægu, Earth, Wind & Fire, andaðist á heimili sínu í Los Angeles nú á fimmtudag. White, sem var 74 ára gamall þegar hann lést,... Lesa meira
Noela Rukundo ætti samkvæmt öllu, að vera löngu látin. Í raun er hún draugur og mætti þannig afturgengin í ákveðinni merkingu þeirra orða, í eigin jarðarför og afhjúpaði... Lesa meira
Svo þú hélst að erfitt væri að koma heimspekilegum vangaveltum á framfæri gegnum 140 bókstafi á TWITTER? Prófaðu þá að skrifa á sælgætishjörtu! Iðnaðurinn blómstrar, starfgreinin er vissulega... Lesa meira
Þá að gátu dagsins sem er í boði National Geographic, en náttúrurisinn lagði heilabrjótinn sem hér má sjá, fyrir áhorfendur í bandaríska sjónvarpsþættinum Brain Games. Merkilegt er frá... Lesa meira
Hvers iðrast þú mest í lífinu og hvernig myndir þú bregðast við, ef þú fengir tækifæri til að byrja allt upp á nýtt? Þessa spurningu lagði kvikmyndateymi nokkuð... Lesa meira
Þá að þjóðaríþrótt Tyrkja; hinni alræmdu olíuglímu, sem gengur í megindráttum út á að koma hendi niður í buxnastreng andstæðingsins til að geta njörvað hann niður við jörðina.... Lesa meira