Söngkonan Pink kom öllum að óvörum fyrr í mánuðinum þar sem hún var komin með stóra bumbu – ólétt og höfðu fjölmiðlar ekki haft veður af því. Við... Lesa meira
Gallabuxnahönnuðurinn Old Navy hefur nú fundið leið fyrir venjulegt fólk að klæðast hvítum gallabuxum. Hvernig kunna margir að spyrja? Jú með því að hafa þær vatnsheldar…að sjálfsögðu. Ef... Lesa meira
Hér er ekki verið að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur….(ho…ho) Listamaður nokkur hefur fundið upp tækni til að nota afsteypur af alvöru blómum og plöntum... Lesa meira
Skiptir engu máli hver mamma þín er, lög eru lög. 16 ára sonur Madonnu og leikstjórans Guy Ritchie, Rocco, var handtekinn á dögunum fyrir að hafa kannabisefni undir... Lesa meira
Útsala! Aðeins 29.990! Kannast þú við þetta? Það er góð og gild ástæða fyrir því að verslanir verðleggja vörur sem enda á tölustafnum 9. Við erum „forrituð“ á... Lesa meira
Á einni nóttu urðu allir 80 íbúar spænska þorpsins Cerezales del Condado milljónamæringar. Ástæðan var sú að Antonino Fernández, stofnandi Corona bruggverksmiðjunnar, lést og arfleiddi íbúa þorpsins að... Lesa meira
Fyrr í vikunni fór rapparinn Kanye West á spítala vegna ofálags eins og Sykur greindi frá. Öllum tónleikum rapparans hefur verið aflýst og samkvæmt nýjustu fregnum er ástand... Lesa meira
Þessar myndir hafa ekki oft komið fyrir augu almennings og sýna stjörnurnar á ólíkum tímabilum í lífi þeirra. Við elskum myndirnar af Maggie Smith og myndin af George... Lesa meira
Ert þú ein/n af þeim sem ekki getur hugsað þér að bakka í stæði því það er alltaf eitthvert ógurlegt vesen? Ekki lengur! Þegar þú hefur séð þessa... Lesa meira
Ferð á hárgreiðslustofuna breyttist í martröð hjá móður nokkurri sem var ekki ánægð með þjónustuna. Nina Mather sem vinnur sem félagsráðgjafi í Sidney, Ástralíu fór með mynd af... Lesa meira