Það er aldrei nein lognmolla í Hollywood hvað sambönd varðar. Árið 2017 er ekki á enda en nú þegar hafa margar stjörnur staðið í skilnaði. Hér er upptalning... Lesa meira
Eftir að fréttist að hin tvítuga Kylie Jenner ætti von á barni varð allt vitlaust. Khloe Kardashian ku einnig að vera með barni og það virðist sem þær... Lesa meira
Hjartaknúsarinn og leikarinn Jake Gyllenhaal er nú andlit Eternity ilmsins frá Calvin Klein, ásamt fyrirsætunni Liya Kebode fjögurra ára leikkonu, Leila, í sjónvarpsauglýsingum sem við fáum eflaust að sjá... Lesa meira
Hvað gerist ef þú ert búin að finna hinn fullkomna maka og hið óhugsandi gerist: HANN ER EKKI Á NEINUM SAMFÉLAGSMIÐLUM! Er hann þá til í raun og... Lesa meira
Á vorsýningunni 2018 var öllu tjaldað til hjá sýningu Thom Browne enda ekki á hverjum degi sem einhyrningur gengur um sýningarpallinn! Vakti þetta töluverða athygli en um glæsilega... Lesa meira
Forsetafrú Bandaríkjanna, Melania Trump, hefur verið skotspónn netverja að undanförnu og nú er það útlitið. Til dæmis má nefna að hún mætti á háum hælum á flóðasvæðin. Það... Lesa meira
Grátt hár er í tísku og hefur ekkert lát verið á vinsældum þess undanfarin misseri. En hvernig er að vera með grátt hár? Vefmiðillinn Allure tók viðtal við... Lesa meira
Hún á ekki langt að sækja hæfileikana: Kaia Gerber er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford og Randy Gerber. Þó hún sé einungis 16 ára gömul sýndi hún í fyrsta... Lesa meira
Coco er japönsk sex ára stúlka. Hefur hún mikinn áhuga á tísku, enda eiga foreldrar hennar vintage búð í Tokyo. Nú hefur þessi sex ára stúlka eignast fleiri... Lesa meira
Þetta er það fallegasta sem þú átt eftir að sjá í dag: David er sjálfboðaliði og kemur tvisvar í viku á barnaspítalann í Atlanta, Bandaríkjunum og hefur gert... Lesa meira