Menn bakvið gluggatjöld: Ný japönsk uppfinning til að vernda konur sem búa einar
„Man on the Curtain” er kerfi sem notar snjallsímann þinn og er ætlað konum sem búa einar. Varpar tækið skugga á gluggatjöld til að fæla glæpamenn frá því... Lesa meira