Leikarinn Leonardo DiCaprio er í stífu prógrammi þessa dagana sem er að gera líf hans að helvíti. Vill hann vera í sínu allra besta formi fyrir nýja mynd... Lesa meira
Barnsmóðir Rob Kardashian náðist á myndband þar sem hún lenti í átökum í skemmtigarðnum Six Flags og þurfti fjölda til að halda henni niðri. Ástæðan var að hennar... Lesa meira
Er hér um að ræða hreinræktað sifjaspell? Eða er ást milli tveggja fullorðinna einstaklinga afleiðing einhvers annars? Sifjaspell og viðhorf samfélagsins til þeirra er kannað í þessum áhugaverða... Lesa meira
Jæja loksins! Adele tók sér góða pásu frá samfélagsmiðlum en sneri aftur í dag, aðdáendum hennar til mikillar ánægju. Adele hefur greinilega verið í átaki þar sem hún... Lesa meira
Hversu krúttlegt er þetta? April Campbell elskar dverghamstrana sína svo mikið að hún bjó til pínulitla höll og leikvelli fyrir þá. Hún hannar allt frá grunni og notar... Lesa meira
Hjón í Rússlandi hafa afar óvenjulegan herbergisfélaga en það er tveggja ára fjallaljón sem heitir Messi. Þau urðu svo hugfangin af honum árið 2016 og fengu að ættleiða... Lesa meira
Stjörnur í raunveruleikasjónvarpi og glysborginni Hollywood eru kannski hrifnar af sínum lýtalæknum en ekki eru allir aðdáendur Dr. Ayman Shahine, sem söðlaði um og fór úr kvensjúkdómalækningum í... Lesa meira
Leikaraparið Channing Tatum og Jenna Dewan Tatum eru að skilja eftir nærri níu ára hjónaband. Þau gáfu út sameiginlega yfirlýsingu í gær sem birt var á People. Í... Lesa meira
Leikarinn ástsæli Dwayne “the Rock” Johnson hefur átt viðburðaríka ævi – allt frá glímukappa til Hollywoodbangsa og grínara. Nú sýnir hann aðdáendum sínum aðra hlið, en í nýlegu viðtali... Lesa meira
Stephen King slakar hvergi á: Nú eru hryllingsþættir væntanlegir á Hulu á árinu og kallast þeir Castle Rock. Unnendur Stephens King þekkja Castle Rock, en hann er bær... Lesa meira