Ótrúlega hugrökk og dugleg: Förðunarfræðingur sem fæddist án lærleggja og hnjáa neitar að láta fötlun sína koma í veg fyrir að hún vinni við draumastarfið. Priscilla Miranda (31)... Lesa meira
Söng- og leikkonan Olivia Newton-John var svo „ótrúlega áhyggjufull“ vegna dularfulls hvarfs fyrrverandi kærasta síns, Patrick McDermott, árið 2005, að hún réði sína eigin einkaspæjara til að finna... Lesa meira
Emilía Ásrún Gunnsteinsdóttir förðunarfræðingur farðar hér Steinunni Jóhönnu Sigfúsdóttur sem er fimmtíu og eins árs drottning úr Hafnarfirðinum. Þetta er einföld en glæsileg kvöldförðun. Spyrill og stjórnandi upptöku ... Lesa meira
Heillaóskum rignir nú yfir grínistann og aktífistann Amy Schumer, en hún á von á sínu fyrsta barni með eiginmanninum Chris Fischer. Fékk hún vinkonu sína, Jessica Yellin til... Lesa meira
Ertu tilbúin/n að láta reyna á hugræna hæfileika þína með smá heilabroti? Ef þú átt í erfiðleikum með að finna andlitin á myndinni gæti það þýtt að þú... Lesa meira
Hjónaband Kim Kardashian og Kanye West „hangir á bláþræði“ og hefur raunveruleikastjarnan áttað sig á að sambandið „hefur runnið sitt skeið“ samkvæmt innanbúðarmanni í Kardashian herbúðunum. Þrátt fyrir... Lesa meira
Fyrirsætan þýska Martina Big sem þekktust er fyrir risastór brjóst sín og „kynþáttaleiðréttinguna“ sína en hún breytti sér úr hvítri konu í „afríska“ hefur nú gengið að eiga... Lesa meira
Söngkonan Paula Abdul varð fyrir óskemmtilegri reynslu á laugardagskvöldið, en hún var að halda tónleika í Biloxi, Mississippiríki, þegar hún féll af sviðinu á augabragði. Var hún í... Lesa meira
Hrafnhildur Kristbjörnsdóttir skrifar: Ég er á leiðinni í atvinnuviðtal á leikskóla í Reykjavík. Ég geng í áttina að skólalóðinni, finn fyrir kvíðahnút í maganaum og reyni að búa... Lesa meira
Hollywoodstjarnan Jane Fonda hefur nú opnað sig varðandi sorglegt sjálfsvíg móður hennar. Frances Ford Seymour framdi sjálfsvíg á 42 ára afmælisdegi sínum, nokkrum klukkustundum eftir að hafa komið heim frá... Lesa meira