Kevin Spacey skipað að halda sig fjarri fórnarlambi sínu fyrir dómi
Leikarinn alræmdi, Kevin Spacey, kom fyrir rétt í dag í Nantucket í þvældum gráum jakkafötum. Þurfti hann að bera vitni vegna ásakana um kynferðislega áreitni á hendur honum... Lesa meira