Tilhugalífið er svo spennandi tími; fyrstu dagarnir og vikurnar sem breytast í mánuði geta verið logandi heitir. Svo er það óvissan sem getur verið æsandi, en bara upp... Lesa meira
Ok, þinn er kannski öruggur núna, en þessir karlmenn voru ekki eins heppnir. „Invaginated“ er orð sem læknar nota þegar að limurinn snýst við, sem sagt verður úthverfur,... Lesa meira
Staðalímyndir snúast um annað og meira en ákveðin störf sem eru bundin kynjum. Kynlífsfíkn hefur til að mynda fjölmargar birtingarmyndir þó ákveðnar hugsanir sæki á þegar orðið ber... Lesa meira
Þær aðferðir sem þú notar til að vekja athygli á eigin ágæti, geta móti spáð fyrir um möguleika þína á innihaldsríku og langvarandi tilfinningasambandi. Nýleg rannsókn sem fór... Lesa meira
Mikill urgur ríkir meðal bresku heilbrigðisstéttarinnar og ekki að ástæðulausu, en nýverið kom á markað svonefndur „detox-pakki” fyrir leggöng kvenna með þurrkuðum jurtum, sem að sögn söluaðila, á... Lesa meira
Kynlíf getur verið dásamlegt, þrungið spennu og falið í sér mikla nánd og ástúð – sé rétt á spilum haldið, en ef samskiptaleysi sökum feimni þjakar elskendur getur... Lesa meira
Lesbíur, sem yfirleitt þurfa að svara óþægilegum spurningum um eigið kynlíf – hafa sjálfsagt spurningar um kynvenjur gagnkynhneigðra líka. Annað væri í raun og veru óeðlilegt. En það... Lesa meira
Karlmenn sem eru þjakaðir af ristruflunum eru 70% líklegri til þess að deyja ungir að því er fram kemur í nýrri bandarískri rannsókn. Samkvæmt þessu getur ástandið á... Lesa meira
Það er nú einhvern veginn þannig að karlar sem komnir eru yfir fertugt finna fyrir ýmsum breytingum á líkama sínum og almennu heilsufari. Eftir því sem árin líða... Lesa meira
Kyndeyfð í hjónabandi er mun algengari vandi en ætla mætti. Reyndar er vandinn svo algengur að samkvæmt tölfræðilegum upplýsingum snúast algengustu leitarhugtök giftra kvenna sem vilja finna svörin á... Lesa meira