Kannski smá skrýtin en áhugaverð smáatriði um hans líkama. Ég get ekki ímyndað mér hvernig það er að vera karlmaður. Núna þarft þú ekki að spá í því... Lesa meira
Við búum í samfélagi, sem leggur áherslu á að fólk sé eðlilegt, að öðrum finnist maður eðlilegur að minnsta kosti, þar sem þess er krafist, að við séum... Lesa meira
Cosmo kann að vera kynlífsbiblía hinnar upplýstu nútímakonu (karlmenn glugga jú í glansritið líka) en ekki einu sinni Cosmo er óskeikult öllum stundum. Fyrir kemur að kynlífsgreinar Cosmo... Lesa meira
Börn eru svo dásamlega blátt áfram og einlæg; heiðarleg og skynsöm! Að spyrja barn út í einföld álitamál sem varða flókin samskipti á stefnumótamarkaðinum getur dimmu í dagsljós... Lesa meira
Sjálfsfróun er yndisleg, heilandi og vinnur ekki einungis bug á streitu heldur eykur boðefnaflæði líkamans. Sjálfsfróun getur verið dulúðug, einhverjum þykir hún skammarleg og fæstir tala um sjálfsfróun... Lesa meira
Hver eru einkenni þungunar? Fyrsta örugga merki þungunar er að blæðingar falla niður. Það er þó ekki fullkomlega öruggt því blæðingar geta fallið niður af mörgum öðrum ástæðum.... Lesa meira
Ritstjórn barst pistill frá ungri konu sem kýs að láta nafns síns ekki getið, en í opinskárri umfjöllun sinni veltir hún upp kjarnanum í samskiptum kynjanna og hversu... Lesa meira
Það er varla leyndarmál að karlar eiga auðveldara með að fá fullnægingu en konur; varla nokkuð vafamál að ófáum konum þykir leitt að geta ekki þóknast ástmanni sínum... Lesa meira
Það er ákveðin kúnst að skrifa um kynlíf. Hún er svo fín, línan, sem aðskilur erótík og klám. Að ekki sé minnst um misjafnar þarfir mannfólksins og hættuna... Lesa meira
Brúðkaupsdagurinn er einn bjartasti dagurinn í lífi hjóna og honum tengjast margir draumar, vonir og væntingar. Hvort sem par hefur þekkst lengur eða skemur þegar að brúðkaupinu kemur,... Lesa meira