Síminn er auðvitað þarfaþing þegar kemur að því að minna mann á eitthvað. Sumir kunna ekki eða nenna ekki að nota símann samt og þá þarf að huga... Lesa meira
Ein grúppa á Facebook einbeitir sér að þeim mismuni sem margir telja á „fullkomnu“ heimilishaldi og svo því sem er raunveruleikinn. Kallast hún Family living – the true story... Lesa meira
Jólatréð er eitt mikilvægasta skrautið fyrir hátíðarnar, að sjálfsögðu. Þannig – hvernig hafa jólatrén verið í gegnum tíðina og hvernig hafa miðadra konur látið mynda sig við jólatrén?... Lesa meira
Jólin nálgast óðfluga, það vita flestir. Í London, Washington DC, Vatíkaninu og Lebanon er allt á fullu við skreytingar og eru þær af ýmsu tagi. Hver borg hefur... Lesa meira
Þær stöllur María K. Magnúsdóttir og Kristrún Tryggvadóttir mynda hönnunarteymið Purple Caviar. Um er að ræða nýja og spennandi línu sem varð til í fjallgöngum og fjöruferðum! Þær... Lesa meira
Ef þú ert ein/n af þeim sem telur að jólaskreytingar eigi ekki rétt á sér fyrr en eftir 1. desember ættirðu að íhuga þetta: Það er ein ástæða... Lesa meira
Hótel sem kostaði sem samsvarar 11 milljörðum ISK hefur verið opnað á uppáhalds eyju Íslendinga (fyrir utan heimalandið!) spænsku eyjunni Tenerife. Á hótelinu eru sjö sundlaugar og vatnsrennibrautagarður.... Lesa meira
Í dag er hrekkjavakan haldin hátíðleg víða um heim með grímuklæddum börnum sem heimta grikk eða gott og margir skreyta heimili sín. Kona nokkur í Ohioríki í Bandaríkjunum... Lesa meira
Móðir nokkur fékk „áfall“ þegar fimm ára sonur hennar tók málningarfötu og dreifði um stofuna, sem var nýuppgerð. Faye Comber lýsir því hvernig það tók Olly ekki nema... Lesa meira
Sófinn minn var orðin afar þreyttur. Ég á þrjú börn sem höfðu öll borðað í honum og í kjölfarið festust í honum blettir sem ég náði ekki úr.... Lesa meira