DIY – Að prjóna eða ekki að prjóna HNAUSÞYKKT rúmteppi í YFIRSTÆRÐ
Sælar elskurnar. Frúin er að grúska þessa dagana. Rakst á svo ógurlega fallegt rúmteppi. Handprjónað úr grófu garni með prjónum í yfirstærð. Og teppið er rándýrt! Frúin spurði... Lesa meira