Allir sem baka einhvern tímann á árinu eiga matarsóda í skápunum. Hann dagar kannski uppi, lengst á bak við kryddin sem enginn notar og eru jafnvel löngu búnir... Lesa meira
Margir hafa áhuga á innanhússhönnun og hér fáið þið að sjá ótrúlega breytingu á baðherbergi. Um er að ræða lítið baðherbergi sem var…frekar gamaldags, ef svo mætti segja.... Lesa meira
Jólin eru yndislegur tími fyrir flesta – fólk nýtur þess að skreyta, hitta fjölskylduna og borða góðan mat. Hver myndi þó taka mánuð á ári til að skreyta?... Lesa meira
Þú veist kannski ekkert hvað þú átt að gefa í jólagjöf. Engar áhyggjur. Þetta hendir okkur öll. Ef þú vilt fá hugmyndir að frábærum jólagjöfum sem koma á... Lesa meira
Mæðgurnar Susie Levache frá Kent í Englandi og dóttir hennar,Bea, tóku heimilið í gegn þegar útgöngubann skall á vegna Covid-19. Þær áttu til eitthvað af timbri, lími og afgangsmálningu.... Lesa meira
Losað hefur verið um samkomubannið í bili og þá munu eflaust margir hafa tilefni til að fagna með vinum og fjölskyldu og hvað er betra en að... Lesa meira
Ein mest nærandi og töfrandi leið til slökunar er að hafa tækifæri til að njóta heimsins neðansjávar. Hérna eru 11 klukkutímar af mjög sjaldgæfri og litríkri neðansjávarupptöku undir... Lesa meira
Víðsvegar í hverfum Bandaríkjanna, Bretlandi og öllum heiminum hefur sprottið upp ,,Regnbogaalda„🌈💞 til stuðnings framlínufólki og þeim sem eru í samkomubanni. Börn mála m.a. regnboga beint á rúðurnar heima... Lesa meira
Dan Karaty, dómari virtustu hæfileikaþátta í heiminum og Íslandsvinur sem kom á vegum DanceCenter Reykjavík árið 2007 og 2008, hefur staðið í ströngu á tímum COVID-19 og alltaf sól í... Lesa meira
Heima með Helga – Helga Björns og Reiðmenn vindanna hefur rækilega slegið í gegn hjá þjóðarsálinni og bókstaflega bjargað landanum í samkomubanni. Listin hefur logað með einvala liði listamanna... Lesa meira