Hvernig er nafnspjaldið þitt? Sumir hafa bara einföldustu útgáfuna sem inniheldur nafn, síma og (jafnvel) mynd. En vissir þú að til að ná árangri og athygli viðskiptavinarins er... Lesa meira
Nú vilja öll börn leika með töfrasand (og meira að segja sumir fullorðnir líka!) Vissir þú að hægt er að búa til sandinn heima með litlum tilkostnaði? Við... Lesa meira
Oft reka foreldrar sig á að börnin eru ekki neitt sérstaklega spennt að segja þeim frá hvað þau gerðu í skólanum eða leikskólanum þann daginn. Sumir foreldrar þráspyrja... Lesa meira
Þetta eru svo sannarlega hæfileikaríkir feðgar! Dom er sex ára og elskar að teikna. Hann er með sína eigin Instagramsíðu þar sem hann póstar myndunum. Það er þó... Lesa meira
Filmur í gluggana eru afskaplega vinsælar þessa dagana. Það vita þó þeir sem reynt hafa að þær eru engan veginn ódýrar. Við rákumst á þetta ráð hjá konu... Lesa meira
Plastfilma sem þú kaupir í matvörubúðinni er til ýmissa hluta nýt eins og við höfum komist að. Hægt er t.d. að láta banana endast lengur og koma í... Lesa meira
Nýjasta æðið í prjónaheiminum er að prjóna teppi úr merino ull og þykir það einkar auðvelt og smart. Þú notar ekki hefðbundna prjóna heldur handleggina og hendurnar og... Lesa meira
Miðað við þetta er farsíminn úrelt tæki til að taka hinar geysivinsælu sjálfur eða „selfies.“ Tækninni fleygir fram og það nýjasta er dróni sem sérstaklega er hannaður til... Lesa meira
Sést ekki einu sinni á Google Street View! Margar stjörnur hafa kosið að flytja í Hidden Hills í Kaliforníu – hverfi þar sem aðeins þeir allra ríkustu og... Lesa meira
Hrekkjavakan gengur í garð þann 31. október eins og vant er. Íslendingar halda oft partý eða böll á þeim tíma og er ekki úr vegi að huga að... Lesa meira