Í heila þrjá áratugi hefur Irmela Mensah-Schramm gert það að markmiði sínu að fjarlægja hatur í heiminum. Vopnuð spreybrúsa, acetoni og sköfu gengur þessi 71 árs amma um... Lesa meira
Er þetta heppnasti gaur í heimi? Ryan Doyle er eigandi fyrirtækisins Video Vision 360, og tekur hann upp ævintýri sín um heiminn þar sem hann gistir í óvenjulegum Airbnb... Lesa meira
Ef einhver litur ætti að færa manni gleði, væri það gulur, ekki satt? Ella London sem búsett er í Los Angeles, Kaliforníuríki, elskar hreinlega gula litinn: „Ef ég... Lesa meira
Allir kannast við „lógó“ eða vörumerki sem fyrirtæki nota til að auglýsa sig og sína þjónustu. Margir hugsa sig ekki tvisvar um þegar þeir horfa á vörumerkið en... Lesa meira
Mjólkursykursóþol (laktósaóþol) er tilkomið vegna skorts á efnahvata í meltingarvegi sem brýtur niður mjólkursykur. Mjólkursykurinn bindur við sig vatn og fer ómeltur niður í ristil þar sem bakteríur... Lesa meira
Vissir þú að hægt er að laga stíflað salerni með matarfilmu? Einnig er hægt að opna vínflösku með skó! Hér hafa verið tekin saman stórsniðug ráð í litlu... Lesa meira
Ókei, það er komið nýtt æði, a.m.k. samkvæmt internetinu. Einnar mínútu reglan. Hún er svona: Ef þú tekur eftir verkefni sem þarf að gera/leysa/framkvæma og þú sérð fyrir... Lesa meira
Langar þig ekki alltaf að vera í flugvél? Sumir heillast af því! Farþegaþota Ethiopian Airlines er löngu hætt að fljúga en var nýlega gerð að sniðugu kaffihúsi. Fólk... Lesa meira
Monowi, Nebraskaríki í Bandaríkjunum: Íbúar 1. Samkvæmt þjóðskjölum Bandaríkjanna er Monowi eini bærinn í landinu þar sem aðeins einn íbúi á lögheimili. Eina manneskjan sem býr í Monowi... Lesa meira
Það er janúar…kalt, leiðinlegt, engir peningar til. Hver getur því skammað Carl Betson fyrir að gera smá hrekk fyrir þá sem kunna að kaupa húsið hans í framtíðinni?... Lesa meira