Heimilið er griðastaðurinn okkar, staðurinn þar sem við hlúum að okkur, verjum tíma með fjölskyldunni og gæludýrum, sinnum áhugamálum okkar, hvílumst og nærumst. Ef heimilið er á hvolfi... Lesa meira
Við heimsóttum á dögunum íbúð hjá skapandi pari í Hlíðunum en það eru þau Þórunn Birna listakona og Alexander Sær aðstoðartökumaður sem þar búa. Þau fluttu inn fyrir... Lesa meira
Helga Sigurbjarnardóttir, innanhússarkitekt FHI tók saman nokkur góð ráð fyrir stofurýmin og sagði okkur einnig frá sínum eftirlætis húsgögnum og ljósum. Menntun: Meistaragráða frá Istituto Europeo Di Design,... Lesa meira
Rut Káradóttir innanhússarkitekt hannaði þetta stílhreina og hlýlega baðherbergi. Rýmið sjálft er um 15 fermetrar að stærð en fyrir innan er þvottahús sem er einkar hentugt að sögn... Lesa meira
Við verjum stórum hluta sólarhringsins í svefnherberginu, sofum þar en lesum líka og klæðum okkur. Svefnherbergið ætti að vera hlýlegt og okkur að líða vel þar. Hvaða litatóna... Lesa meira
Í Verkamannabústöðunum við Hringbraut er íbúð Steineyjar Skúladóttur, söng-, leik- og sjónvarpskonu staðsett. Húsasamstæðan var reist á árunum 1931-1935 af Byggingarfélagi verkamanna, síðar Byggingarfélagi alþýðu. Guðjón Samúelson arkitekt... Lesa meira
Nýtt Hús og híbýli er komið út og að þessu sinni eru litir og spennandi veggefni í fókus í blaðinu. Forsíðan er sérlega fersk en þar er bleiki... Lesa meira
Það er fátt dásamlegra en að koma inn í hús þar sem þú tekur eftir unaðslegum ilmi, hvort sem er af mat eða góðum kertum. Hér er uppskrift... Lesa meira
Þessi litlu hengi fyrir blóm er auðvelt að búa til og þú þarft ekkert að kunna að hnýta flókna hnúta því þú notar tréperlur í stað hnúta.... Lesa meira
Í dundið þarftu flatbotna glös, (alveg flatbotna, já) og lítinn bala, sem þið fyllið upp með volgu vatni. Jæja, svo nær maður í tannstöngul og 2 til 4... Lesa meira