Taugar eru eins konar rafmagnskaplar gerðir úr mörgum taugaþráðum milli miðtaugakerfis (heila og mænu) og hinna ýmsu líffæra líkamans. Sumar taugar eru hreyfitaugar eða útsæknar taugar, sem flytja... Lesa meira
Vilmundur Sigurðsson skrifar: Maður hefur lesið sögur af fólki þar sem að maki, sem í sögunum er oftast kona, hefur blandað rottueitri í litlum skömtum í matinn hjá... Lesa meira
Sasha Bennington er aðeins 11 ára gömul en hún stefnir hátt að eigin sögn í fyrirsætu- og fegurðarsamkeppnabransanum. Í meðfylgjandi heimildarþætti sjáum við hana undirbúa sig fyrir fegurðarsamkeppni... Lesa meira
Litblinda er í raun ekki blinda heldur ástand sem lýsir sér í erfiðleikum við að greina á milli lita. Orsökin getur verið erfðagalli eða sjúkdómur í sjóntaug eða... Lesa meira
Á örskömmum tíma hafa rafrettur orðið gríðarlega áberandi í samfélaginu. Saga gufureykinga er aldagömul en rafrettur komu fyrst á markaðinn fyrir um 10 árum,þróaðar af kínverska lyfjafræðingnum Hon... Lesa meira
Allir hafa sína galla og kosti. Sumir hampa þó þessum göllum, líkt og William Masvinu frá Epworth í Zimbabwe í Afríku, því hann hefur lifibrauð sitt af því... Lesa meira
Vetur er genginn í garð og fengu íbúar á höfuðborgarsvæðinu smá snjó um daginn. Flestir binda þó vonir við að jólin verði hvít en ekki rauð, en eins... Lesa meira
Til að hreinsa svitaholurnar er ýmislegt til ráða. Þú getur t.d. keypt rándýr efni eða notað eitthvað heima. Við erum með afar sniðugt ráð til að djúphreinsa andlitið... Lesa meira
Á meðan flestir sex ára krakkar eru að leika sér með slím eða í tölvuleik í iPad, er Anastasia Knyazeva upptekin við að byggja upp fyrirsætuferilinn. Anastasia er... Lesa meira