Þá er dásamlegur dagur runninn upp og það í nafni frjálsra brjósta og heilbrigðis kvenna, en brjóstahaldalausi dagurinn er í dag. Deginum er ætlað að vekja máls á... Lesa meira
Áður en þú ákveður að taka inn einhvers konar bætiefni þarftu að leggja á þig dálitla heimavinnu. Það á ekki síst við sértu í meðferð við brjóstakrabbameini. Hafir... Lesa meira
Ef þig grunar að vinur eða vinkona sé að verða fyrir ofbeldi eða kúgun eða beitir því er gott að velja vandlega stað og stund til þess að... Lesa meira
Vefjagigt (e. fibromyalgia syndrome) er langvinnur sjúkdómur eða heilkenni (e. syndrome) sem samanstendur af fjölmörgum einkennum frá hinum ýmsu líffærakerfum. Helstu einkenni eru langvinnir og útbreiddir verkir frá... Lesa meira
Yogaiðkun er ekki bara fyrir tágrannt íþróttafólk sem teygir sig, fettir og fer í ótrúlegustu stellingar; hniprar sig saman í nær ómanneskjulegan kuðung og orkar eins og tígurlegar... Lesa meira
Hreyfing er holl og góð fyrir líkama og sál, það vitum við öll. En stundum, bara stundum (ok kannski oft) langar okkur miklu frekar að kúra okkur með... Lesa meira
Að borða rétt þýðir að neyta fjölbreyttrar fæðu og matar sem veitir líkamanum þau næringarefni sem hann þarfnast til þess að halda heilsu, líða vel og hafa næga... Lesa meira
Karlmenni geta eytt tímunum saman í að snyrta hárið á höfðinu og andlitshárin en þeir hundsa hárin á kynfærunum. Það er bara þegar kynlíf er í boði að... Lesa meira
Skemmtilega vandræðaleg sem morgunstandpínan nú er; eðlilegt er að fólk velti vöngum yfir því hvers vegna karlmenn vakna stundum upp með beinstífan lim – að ekki sé minnst... Lesa meira
Söngkonan Demi Lovato situr fyrir hjá ljósmyndaranum Patrick Ecclesine ómáluð og nakin í tímaritinu Vanity Fair. Þetta valdi hún að gera til að láta á það reyna hversu... Lesa meira