Þegar þú sérð fyrst myndir af þessum ketti gætir þú haldið að við þær hefði verið átt með myndvinnsluforriti á borð við Photoshop. Svo er því miður ekki.... Lesa meira
Katrina’s Pet Salon í San Leandro, Kaliforníuríki er gæludýrasnyrtistofa þar sem fólk getur látið hugann reika og óskað sér gæludýrið sitt í hvernig búning sem er. Katrina Short,... Lesa meira
Chrissy Teigen og dóttir hennar Luna eignuðust nýja „vinkonu“ á ferðalagi sínu í Bali. Ofurfyrirsætan var með tveimur börnum sínum og eiginmanni, John Legend, þegar hún komst í... Lesa meira
Chaser er sex ára Border Collie sem Dr. Pilley hefur þjálfað á ótrúlegan hátt. Border Collie er vanur að smala kindum en í þessu tilfelli á hann heilt... Lesa meira
Sumir gestir eru velkomnari en aðrir! Fjallaljón kom óboðið á heimili konu í Oregonríki í gegn um opna hurð og dvaldist þar í sex tíma. Það horfði á... Lesa meira
Ef þú heldur að þú dekrir gæludýrið þitt….sjáðu þá hvað stjörnurnar eyða í gæludýrin sín! Allt frá afskaplega dönnuðum matseðlum til ævintýraferða – Mariah Carey og Kylie Jenner... Lesa meira
Herferð er nú í gangi á International Fund for Animal Welfare (ifaw.is) þar sem margir Íslendingar hvetja til að hætta hvalveiðum. Þar eru myndir af mörgum landsmönnum þar... Lesa meira
Þetta er allsérstakt! Dancakes er pönnukökufyrirtæki sem staðsett er í St. Louis, Missouriríki, Bandaríkjunum. Listamenn búa til handgerðar pönnsur sem eru í laginu eins og þú óskar. Þeir... Lesa meira
Ef þú hefur ekki séð þetta, er þetta það fyndnasta á netinu í dag! Áskorunin er einföld: Þú tekur teppi eða sæng, lyftir henni upp, lætur þig hverfa... Lesa meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk til sín óvenjulegan gest á dögunum, en talið væri að hann væri slasaður. Var hann geymdur í klefa á Hverfisgötu, „eins og sumir aðrir“... Lesa meira