Og hér, gott fólk, er komin ástæða þess að enginn viti borinn maður ætti nokkru sinni að spóla í fullvaxna kengúru … … já, það gerist margt skrýtið... Lesa meira
Ástin er svo dásamleg og eitt kunna dýrin betur en allt; að sýna skilyrðislausan kærleika hvor til annars. Stundum er einfalt faðmlag enda allt sem til þarf svo... Lesa meira
Jæja, gott fólk. Þá er loks hægt að hylja bústinn endaþarm gæludýra. Svona ef vera skyldi að kisubossar særi siðgæðiskennd einhverra; sér í lagi þegar heimilisdýrið sperrir upp... Lesa meira
Það er enginn hægðarleikur að vera kafloðinn ferfætlingur þegar sól fer að hækka á himni. Þó norðangarrinn leiki Íslendinga oftlega grátt yfir sumartímann, fer heldur betur að hitna... Lesa meira
Móðurástin er alveg magnað afl og þannig er aldrei hægt að segja með neinni vissu hversu langt móðir myndi ganga til að vernda afkvæmi sín. En að fullvaxta... Lesa meira
Þessi afrek ná engin orð að fanga. Engin orð; ekki einu sinni háfleyg lýsingarorð og glæstar lýsingar. Það er eiginlega bara engin leið að lýsa því sem hér... Lesa meira
Stundum er lítill loðbolti allt sem til þarf svo lífið verði betra. Hnuðlugjarn kettlingur sem þarf á nýju heimili að halda; hnusandi og forvitinn vinur sem kútveltist um,... Lesa meira
Allir þurfa á einhverjum að halda og enginn maður er eyland. Litlar barnshendur sem taka fagnandi mót besta vini mannsins; flaðrandi og glaðlyndum hvolpi sem vex og dafnar... Lesa meira
Já, það er sem vinátta þekki engin landamæri en þó verður að segjast að vinátta átta ára gamallrar uglu og tveggja mánaða kettlings, sem einhverra hluta vegna, tengdust... Lesa meira