Hundar eru ótrúlegar skepnur og hafa breytt lífi margra eigenda sinna til hins betra. Rannsóknir hafa sýnt að hundahald dragi úr stressi, bæti andlega heilsu og geti styrkt... Lesa meira
Þetta er alltof sætt; agnarsmá letidýr sem eru að taka fyrstu skrefin út í lífið … skrækjandi … yfirkrúttandi! Hvernig er hægt að vera svona yfirgengilega mikið krútt?... Lesa meira
Viðurstyggilegt vonskuverk hundaeiganda nokkurs í París heppnaðist nær því, ef ekki hefði verið fyrir árvökulan gæludýraeiganda sem rak augun í niðurgrafinn hund á byggingarsvæði nú sl. sunnudag. Enginn... Lesa meira
Var umferðin þung í dag? Er ekkert til í ísskápnum? Finnst þér komið nóg af vindi og slæmum veðrum? Vantar alla ást í lífið? Meiri kærleika? Nældu þér... Lesa meira
Almáttugur minn, jédúddamía og öll þau orð sem manni koma til hugar snemma sunnudagsmorguns. Það er varla til það hugtak sem í raun nær yfir þetta …. KRÚTT!... Lesa meira
Þó undirrituð hafi ekki enn borið nýju LEGO myndina augum, er nokkuð víst að þessi dásamlegi páfagaukur hefur ekki bara hlýtt á allan lagalistann, heldur einnig fengið tónverkið... Lesa meira
Heimiliskettir og skór. Hvað er með ketti og skó? Af hverju geta kettir aldrei látið skó í friði? Þeirri spurningu verður jafnvel aldrei svarað …... Lesa meira
Þrátt fyrir ýmsar sennilegar tilgátur, virðast vísindin enga haldbæra skýringu hafa á reiðum höndum þegar að ástríðu katta á pappakössum kemur. Engu að síður … virðast dýrin elska... Lesa meira