Búðu þig undir tár við lestur þessarar stórkostlegu sögu um vináttu manns og kattar: Jón Arason skrifaði sögu kisa síns Zorro og segir að hann hafi langað að skrifa... Lesa meira
Sjáið þetta dásamlega andlit! Dennis er 3ja ára collie hundur sem er með sjaldgæfan augnsjúkdóm sem lætur hann líta út fyrir að vera örlítið rangeygður en hefur þó... Lesa meira
Ný rannsókn sýnir að börn sem umgangast og eiga hunda eru minna kvíðin en önnur börn. Erlendis er það kallað „pet effect“ eða þau áhrif sem gæludýr hafa... Lesa meira
Hún heitir Imgoen, er örsmár kóalabjörn og býr yfir meðfæddum persónusjarma sem gerir henni kleift að líta út eins og ofurfyrirsæta á myndum. Imogen er orðin 10 mánaða... Lesa meira
Viðurkenndu það bara. Rétt eins og við hér á ritstjórn, dreymir þig leynt og ljóst um að hjúfra þig saman inni í litlum frottésokk, grípa niðursneidda gulrót til... Lesa meira
Víst geta kettir og hundar verið vinir og það sem meira er, þó tegundirnar séu næsta ólíkar er ekki annað að sjá en að dýrin geti átt ansi... Lesa meira
Hann heitir Mao (eftir kínverska einveldisherranum) og er alveg brjálaður í banana. Engum sögum fer af því hvort bananar séu kjörfæða katta, en eitt er víst – Mao... Lesa meira
Æ, það er svo mikil upplifun að vera lítill hvolpur. Fyrsta geltið, fyrsti ónýti sokkurinn og fyrsta matskeiðin af hnetusmjöri. Við getum ÖLL sett okkur í spor þess... Lesa meira
Æ, almáttugur. Elsku litla dýrið eru orðin sem koma í hugann þegar myndin af litla fjörhvolpinum Tumbles, sem fæddist með tvo fætur, ber fyrir augun. Tumbles litli fæddist... Lesa meira