Jólin komu snemma í ár hjá þessari fjölskyldu en læðan Tink fæddi fjóra kettlinga undir jólatréinu þeirra. Danielle Lopez er 17 ára gömul og hún og fjölskylda hennar... Lesa meira
Það yndislegasta sem þú átt eftir að sjá í dag, við lofum því. Hermaðurinn Craig Grossi var að berjast í Afganistan þegar hann sá flækingshund og nálgaðist hann.... Lesa meira
Hundar eru yndislegir, það vita flestir. Þessi hvolpur hlýtur þó að slá öll met í krúttleika! Eigandi hans Acelin Hampton ættleiddi þennan frábæra hvolp, Pablo, fyrir þremur mánuðum... Lesa meira
Kattaeigendur þekkja þetta margir hverjir…mjög vel. Að vakna við hávært mjálm um miðja nótt? Maður nokkur ákvað að hefna sín á kettinum sínum….mjög barnalegt, já vissulega – en... Lesa meira
Unnar Friðlaugsson skrifar: Sumir kattaeigendur kalla sig kisupabba og kisumömmu og fleira í þeim dúr, sem er vel. Mér finnst það svolítið skrýtið en er alveg sama, fólk... Lesa meira
Þegar við tölum um ferfætlinga meinum við að sjálfsögðu hunda! Stjörnurnar eru eins og við, þær elska hundana sína. Paris Hilton gerði garðinn frægan með sínum smáhundum sem... Lesa meira
Internetið klórar sér í hausnum vegna þessa litla loðna gaur. Hann heitir Atchoum og býr í Kanada með fjölskyldu sinni. En hvað er hann – köttur eða hundur?... Lesa meira
Þessi er ekkert líkur venjulegum heimilisketti: Tegundin kallast Caracat og er blanda af villtum Caracal (eyðimerkurgaupu) og Abyssiníuketti og er nú sjaldgæfasta og dýrasta kattartegund í heimi. Einungis... Lesa meira
Jórunn Dögg Stefánsdóttir skrifar: „Ég fékk svolítið af spurningum þegar okkar fyrsti hundur kom inná heimilið: „Heldurðu að hann verður ekki bara hræddur? Þið getið ekki boðið hundi... Lesa meira