Þú getur gefið kettinum þínum leikföng af ýmsu tagi…en fátt kemst samt í hálfkvisti við pappakassa. Hver ætli sé ástæðan fyrir því? Nú hafa vísindamenn í Háskólanum við... Lesa meira
Er þetta ekki frábær hugmynd? Litlir kiðlingar hljóta að auka ánægju allra jógatíma! Í New Hampshire á bóndabæ Jenness er hægt að fara í tíma með litlum kiðlingum... Lesa meira
Murray er þriggja ára og fannst í slæmu ástandi: Það vantaði helming af eyra og hann var með gúmmíteygjur á skottinu. Eftir ótrúlega aðlögun hefur hundurinn sem er... Lesa meira
Er þetta ekki dásamlegt? Secret og eigandi hans eru perluvinir. Þau kjósa að gera allt saman….jóga, sippa, borða, leika. Ef hundurinn er ekki besti vinur mannsins (nú, eða... Lesa meira
Elísa Hafdís Hafþórsdóttir er eigandi Júnó sem er 9 ára Chihuahua. Júnó er mikill snillingur og elskar að læra ný „trikk“ eins og sést í meðfylgjandi myndbandi. Hann... Lesa meira
Ef þú vilt fá þinn skerf af krúttleika dagsins: Hvað gerir hvutti þegar hann hittir aðra tegund í fyrsta sinn? Heldur hann að kettlingarnir séu aðrir hundar eða... Lesa meira
Nick Turner er afar sérstakur maður sem elskar að hlaupa um nakinn í íslenskri náttúru með íslenska hestinum. Það getur vel verið að sumum þyki hann sérstakur en... Lesa meira
Ester Inga Óskarsdóttir keyrði fram á örmagna tík við Vesturlandsveginn á leið sinni í Kjós í gær. Hún hélt að tíkin væri mögulega slösuð miðað við hegðunina og... Lesa meira
Tæpar fjórar milljónir hafa séð þennan frábæra og viljuga Jack Russell terrier „rústa“ hundafimikeppni á stórkostlegan hátt! Þú þarft ekki að vinna keppnina til að vinna hug og... Lesa meira
Eitt af algengustu vandamálum hundeigenda er að hundurinn geltir of mikið. Í aðstæðum þar sem hann á ekki að gelta og svo framvegis. En er hægt að þjálfa... Lesa meira