Fyrir tíma póstþjónustu og internetsins voru bréfdúfur notaðar til að bera skilaboð milli landa eða svæða. Í nútímanum er engin þörf á því og eru þær því þjálfaðar til... Lesa meira
Yndislegt lítið lamb sem hefur fengið nafnið Lúlli er nú allur að braggast eftir hann fæddist fyrir tímann þann 1. maí síðastliðinn. Ærin, mamma Lúlla bar fyrir tímann:... Lesa meira
Vegfarendur á bryggjunni í Richmond í Kanada grunaði ekki hvað myndi gerast næst þegar þeir fylgdust með sæljóni nokkru leika sér í vatninu. Lítil stúlka settist á bryggjuna... Lesa meira
Sönn ást! Allt frá því að Scottie sá Sophie í fyrsta skipti varð hann ástfanginn. Sophie er köttur sem var ættleiddur af fjölskyldu í Boston árið 2014. Eftir... Lesa meira
Þessi hugrakka 10 ára stúlka hefur nú ratað í heimsfréttirnar eftir að hafa náð að sleppa frá krókódíl sem réðist á hana í Orlando um síðustu helgi, um... Lesa meira
Söngkonan dáða, Dolly Parton, hefur nú upplýst í nýrri bók að hún hafi verið afar nálægt því að fremja sjálfsvíg eftir að hafa haldið framhjá eiginmanni sínum til... Lesa meira
Snákasérfræðingurinn Helen, sem staðsett er í Flórída, setti mynd á Twitter þar sem hún spyr hvort fólk sjái snákinn á myndinni. Er hann af tegundinni Copperhead eða aka Agkistrodon... Lesa meira
Newport Oregon lögreglustöðin fékk heldur óvenjulega hringingu á dögunum vegna kattar í tré. Ekki var hringingin vegna þess að kötturinn var fastur í tré, eins og venjan er,... Lesa meira
Þau heita Falco, Toto, Mia og Mautzi og eru mánaðargömul tígrisdýr. Hvít tígrisdýr eru sjaldgæf og að fjögur fæðist heilbrigð í dýragarði er talið mikið fagnaðarefni. Þau fæddust... Lesa meira
Listamaðurinn og ljósmyndarinn Martin Usborne hefur tekið ljósmyndir af hundum sem hafa vakið mikla eftirtekt. En þeir eru allir svo sorgmæddir – afhverju skyldi það vera? Hundar sem... Lesa meira