Þetta er yndisleg saga. Rob Kugler seldi allar eigur sínar til að ferðast yfir landið með dauðvona tíkina Bellu. Þetta var hennar hinsta ferð og vildi hann að... Lesa meira
Hvítir elgir eru mjög sjaldgæfir en um 100 eru til í Svíþjóð. Elgurinn í myndbandinu er ekki albínói, heldur stafar hvíti liturinn af erfðagalla. Er hann ekki fallegur?... Lesa meira
Hafðu vasaklútinn tilbúinn… Flestir sem átt hafa gæludýr vita hversu sárt það er ef þau týnast. Einn fjölskyldumeðlimur er horfinn og það tekst ekki að ljúka málinu. Þetta... Lesa meira
Flottur þessi kisi! Didga hikar ekki við erfiðustu „stönt“ sem verða enn merkilegri fyrir vikið þar sem hann er jú köttur. Sjáðu hann leika listir sínar:... Lesa meira
Sumir hundar eru dýrari en aðrir! Stundum fer það eftir eftirspurn, stundum eftir hversu margir/fáir hvolpar eru í gotinu. Þessar tegundir eru þó allar afar eftirsóknarverðar og gaman... Lesa meira
Í vernduðu umhverfi í Tælandi er hægt að fara í (drullu)bað með fílum! Fílar gleyma engu, eins og sagt er, þannig þú getur gert þetta að ógleymanlegri stund... Lesa meira
Frá því hann var lítill strákur þráði Ross ekkert heitar en að vera með dýrum og lækna dýr. Draumur hans varð að veruleika og nú starfar hann á... Lesa meira
Í karabíska hafinu nálægt eyjunum Turks og Caicos er draumaeyja hundaunnenda. Þar hefur verið sett á stofn skýli fyrir hunda og getur fólk komið til eyjunnar, knúsað hundana... Lesa meira
Tupper er drengur sem gat ekki sofið nema í 30-45 mínútur í senn. Þegar fjölskyldan ákvað að fá sér hundinn Lego varð þvílík breyting á drengnum. Hann gat... Lesa meira
Hvað telst eðlilegt í þessum heimi? Er það að „chilla“ með gæludýrinu og horfa á þætti? Í þessu tilfelli telst það eðlilegt…við mælum með að horfa til enda!... Lesa meira