Sumir hundeigendur hafa tekið eftir einkennilegri lykt sem stafar af loppum hundsins og væri kannski hægt að lýsa þeim sem lykt af Doritos, ostapoppi eða öðru snakki! Sem... Lesa meira
Hundar eru englar í dulargervi! (sagði einhver, einhverntíma…) Þessi er það allavega, við getum sennilega öll verið sammála um það. Sjáðu þegar maðurinn nálgast konuna, hvað hundurinn er... Lesa meira
Andra Má Reynissyni brá heldur betur í brún þegar hann fór úr bílnum sínum í Kórahverfi í Kópavogi í gærkvöld, en hann heyrði mjálm koma frá bílnum. Leitaði... Lesa meira
Kolkrabbar búa yfir mikilli greind. Þeir geta lært að þekkja mismunandi einstaklinga, opnað lok á krukkum og leyst einföld verkefni. Kolkrabbinn er lindýr og þekktar eru yfir 300... Lesa meira
Þegar Rowan var einungis 13 ára varð hún vitni að hryðjuverkum í Túnis þegar maður skaut fjölda manns á ströndinni. Var hún greind með áfallastreituröskun og átti hún... Lesa meira
Ótrúleg saga: Fjölskylda nokkur átti hundinn Spot í nokkur ár og var hann elskaður mjög. Nokkrum árum seinna dó Spot og varð fjölskyldunni harmdauði. Fjölskyldan fluttist í annað... Lesa meira
Þessi kona hlýtur að vera í draumastarfinu…þ.e. ef þú elskar hunda! Jess Rona elskar hunda af öllu hjarta og rekur afar vinsæla hundasnyrtistofu í Los Angeles. Hún ætlaði... Lesa meira
Í glæsilegum húsakynnum Frakklandsforsetans Emmanuel Macron fór fram mikilvægur fundur. Ekki fannst Nico, forsetahundinum fundurinn merkilegur og gerði sér lítið fyrir og pissaði á arinn í stofunni. Eins... Lesa meira
Náttúran er ótrúleg. Hér er sýnt skref fyrir skref þá ótrúlegu umbreytingu frá lirfu í fiðrildi. Hvert stig fyrir sig er magnað og eitthvað sem maður leiðir sjaldan... Lesa meira