Ár hundsins hófst í gær í Kína. Kína hefur oft verið gagnrýnt fyrir meðferð á dýrum, en gæludýraiðnaðurinn er með allra blómlegasta móti og verður sennilega sá stærsti... Lesa meira
Emily Oehler er á batavegi eftir að eitraður snákur beit hana. Hún var með fjölskyldu sinna að njóta lífins í lautarferð í þjóðgarði í Texas þegar hann náði... Lesa meira
Letidýr (e. sloths) eru afskaplega vingjarnleg dýr sem tröllríða öllu þessa dagana…í dýragörðum, kvikmyndum og myndböndum sem fara á flug á netinu. Þú getuir borgað fyrir að hitta... Lesa meira
Þessir tveir apar tákna ákveðinn merkilegan tímapunkt í vísindum… Vegna þess að þeir eru klón! Þeir eru fyrstu prímatarnir til að fara í gegnum klónun. Sérfræðingar segja að... Lesa meira
Theresa og Mike Morini fóstruðu hundinn Ditu eftir að móðir Theresu féll frá í september. Dita, sem er fimm ára chihuahua blendingur, fer með í kirkjugarðinn til að... Lesa meira
Hann er aðeins um kíló að þyngd og finnst í frumskógum Sri Lanka og Indlands. Á ensku kallast hann „rusty spotted cat“ og er ofboðslega sjaldgæfur. Hann er... Lesa meira
Í ótrúlegum vetrarhörkum og miklu frosti ætlaði lítill smáfugl að fá sér að drekka. Klær hans blotnuðu og festist hann við hitaveiturör. Sem betur fer átti eldri maður... Lesa meira
Nýgift hjón ætluðu að eiga draumabrúðkaupsferð og skelltu sér til Bahamas. Á fjölförnum ferðamannastað þar sem fólk borgar fyrir að synda með hákörlum réðist einn lítill hákarl að... Lesa meira
Ingunn Reynisdóttir, dýralæknir, segir frá afskaplega fallegri björgunarsögu ungrar hryssu sem datt ofan í jarðfall og var föst þar í tvo sólarhringa. Leiðin til bata var löng og... Lesa meira
Þetta er Pandóra og eins og nafnið gefur til kynna (Pandórubox) á hún það til að draga upp hluti sem ættu kannski ekkert að sjást. Eigandi hennar, Lucas... Lesa meira