Cristina Guggeri er listakona sem fer ekki troðnar slóðir. Í myndaseríu sem hún kallar Il Dovere Quotidiano eða hinar daglegu skyldur sýnir hún okkur valdamesta fólk í nýju ljósi.... Lesa meira
Þú reynir að borða hollt, æfa reglulega og lifa tiltölulega heilbrigðu lífi en samt koma alltof margir dagar þar sem þú ert þreytt, syfjuð og þér finnst þú... Lesa meira
Stjörnumerkin geta sagt til um svo margt - meiraðsegja hvernig þú átt að haga þér í rúminu! Hér eru tekin saman bestu stellingarnar fyrir hvert og eitt stjörnumerki.... Lesa meira
Þetta byrjaði allt þegar þessi ágæti maður póstaði mynd á Reddit af sjálfum sér þar sem hann bað um hjálp við að fótósjoppa sólina inn á milli fingranna... Lesa meira
Það var ýmislegt um að vera á tíunda áratuginum. Það fóru auðvitað allir í Borgarkringluna með jójó og grænan hlunk í munninum og kíktu svo í herminn. En... Lesa meira
Þessa dagana getur reynst nokkuð snúið að komast á milli staða í öllum snjóþunganum. Og það er allt í lagi! En hérna eru nokkrir snillingar sem ættu helst... Lesa meira
Janúar er sá tími sem baðvogir landsins eru undir hvað mestu álagi (búrúm-tsssjj) og má þar þakka hangikjöti, brúnuðum kartöflum og heilu stöflunum af konfekti og smákökum. Eftir... Lesa meira
Eigandi þessa hunds ákvað að skella einu stykki GoPro-myndavél um hálsinn á honum á meðan hann fór út. Okkur finnst líklegt að hann skilji hann ekki einan eftir... Lesa meira
Á ljósmyndasíðunni 500px.com birtist fyrir nokkru ljósmyndir sem Alban nokkur Henderyckx deildi með fylgjendum sínum af hálendi Íslands. Það er óhætt að segja að myndirnar séu gjörsamlega stórfenglegar... Lesa meira