Ef þú kaupir „hjól“ af parmesan osti getur það kostað sem samsvarar rúmlega 120.000 ISK. Það er alveg ástæða fyrir því að osturinn gómsæti er verðlagður svona hátt.... Lesa meira
Hér er veitingastaðurinn Fine and Rare heimsóttur og fræðst er um hverjar hætturnar eru að snæða sporðdrekafiskinn (e. scorpion fish). Kokkurinn Philip Sireci útskýrir allt varðandi þennan fisk... Lesa meira
Nú þegar líður að jólum er vel við hæfi að hverfa aftur til fortíðar með þessum frábæru myndum 20. aldarinnar. Þær vekja upp alls kyns hugrenningar, enda var... Lesa meira
Kokkurinn Max Halley mun sennilega setja allt á samloku, s.s. flögur, vorrúllur, hvað sem er. Sem vinningshafi í Observer Food Monthly aðeins mánuði eftir að hann opnaði staðinn sinn hefur hann... Lesa meira
Ert þú mikill matarunnandi? Þá verður þú að sjá þetta! Hamborgara dýft í ostasósu, kökudeig sem má borða, hvaðeina sem þér hefði aldrei dottið í hug! Hér eru... Lesa meira
63 árum eftir andlát Alberts Einstein er hann enn talinn einn af mikilvægustu vísindamönnum allra tíma. Í hjónalífinu naut hann þó lítillar velgengni og skal engan undra því... Lesa meira
Það er fátt dásamlegra en að koma inn í hús þar sem þú tekur eftir unaðslegum ilmi, hvort sem er af mat eða góðum kertum. Hér er uppskrift... Lesa meira
Desember börn eru ævintýragjörn og gefandi. Þau láta stoltið stundum standa í vegi fyrir sér og geta átt í stuttum átökum við annað fólk. Þau vilja ávallt vera... Lesa meira
Nokkrar konur voru fengnar til að bragða sterkasta chillípipar sem fyrirfinnst í þessum heimi. Hann er kallaður Carolina Reaper og er meira að segja á skrá Heimsmetabók Guinness... Lesa meira