Mikil dópneysla, framhjáhald og ástarfundir með stórum stjörnum: Þetta er eitthvað sem ástkona Whitneyar, Robyn Crawford, ætlar að tjá sig um í nýrri bók sem koma mun út... Lesa meira
Bandaríkjaforseti hitti fráfarandi forsætisráðherra, Theresu May, á síðustu dögum hennar í starfi, en hann er í opinberri Bretlandsheimsókn eins og kunnugt er. Er þetta í fyrsta sinn sem hann hittir Bretana eftir... Lesa meira
Þrátt fyrir að Donald Trump sé sem stendur í heimsókn í Bretlandi hefur hann ekki hætt að tala um að Meghan Markle sé „ótuktarleg“ (e. nasty) og nú... Lesa meira
Sólveig Þórarinsdóttir fyrrum verðbréfasali kemur nú fram í frábærum TED-fyrirlestri sem riddari ástarinnar. Talar hún um mikilvægi skilyrðislausrar ástar fyrir líkama, huga og sál. Sól, eins og hún kallar... Lesa meira
Fjármálasnillingurinn Rihanna hefur mörg járn í eldinum og er það að borga sig svo um munar. Hún er ekki bara söngkona, heldur einnig leikkona, viðskiptasnillingur og fatahönnuður. Hún er 31 árs gömul... Lesa meira
Stormi Webster sem er rúmlega eins árs gömul endaði á spítala í gær. Hún er dóttir Kylie Jenner og rapparans Travis Scott. Kylie póstaði á Instagram að Stormi hefði fengið... Lesa meira
Leikkonan Angelina Jolie sannar að hægt er að vera staðföst, einstæð móðir, jafnvel þó þú þurfir að taka upp mynd í öðru ríki Bandaríkjanna, en hún er að vinna... Lesa meira
Donald Trump er þekktur fyrir að heilsa fólki á hinn furðulegasta máta, Elísabet II Bretadrottning er engin undantekning. Spurt er hvort hann hafi brotið einhverjar konunglegar reglur með þessu „gettó“... Lesa meira
Ekki eru allir Bretar spenntir fyrir heimsókn Donalds þangað, en þangað kom hann í dag. Það eina góða við hana, að margra mati, er Melania. Melania er mjög tískuviss og hún... Lesa meira
Sumar stjörnur lifðu þannig lífi að enginn hefði getað ímyndað sér það…ekki fyrr en þær létust. Prince var ein þessara stjarna, en hann auglýsti t.d. aldrei hversu mikið... Lesa meira