Vinningshafi sem fékk fjórfaldan pott óskipan, eða rúmlega 54,5 milljónir króna, í Lottó 12. júní síðastliðinn hefur enn ekki gefið sig fram við Íslenska getspá. Miðinn var keyptur... Lesa meira
Enn eina vikuna situr 1. vinningur sem fastast í Víkingalottó og færist yfir til næstu viku. Tveir voru með 2. vinning og voru miðarnir keyptir í Danmörku og... Lesa meira
Hráefni: 6 úrbeinuð kjúklingalæri salt & pipar 12 beikonsneiðar, skornar í tvennt langsum( svo úr verði 24 mjóar sneiðar ) 1 rauðlaukur, skorinn í grófar sneiðar 2 hvítlauksgeirar,... Lesa meira
Botninn: 300 gr digestive hafrakex með súkkulaði 115 gr ósaltað smjör, brætt Fyllingin: 240 gr mascarpone ostur 360 gr rjómaostur 150 gr flórsykur 1 tsk vanilludropar 300 ml... Lesa meira
Enn eina vikuna situr 1. vinningur sem fastast í Víkingalottó og færist hann yfir til næstu viku. Einn var með 2. vinning og var sá miði keyptur í... Lesa meira
Heppinn Þjóðverji var einn með 1. vinning í EuroJackpot og fær hann að launum rúmlega 7 milljarða. Sjö voru með 2. vinning og hlýtur hver þeirra rúmlega 46,8... Lesa meira
Enginn var með 1. vinning þessa vikuna í Vikingalottó en tveir miðaeigendur voru með 2. vinning og hlýtur hvor þeirra rúmar 177 milljónir króna í vinning. Miðarnir voru... Lesa meira
Það var heppinn miðahafi sem var einn með allar tölur réttar í Lottó útdrætti helgarinnar og fær fyrir það rúmar 9,5 milljónir króna í sinn hlut. Miðinn góði... Lesa meira
Enginn var með 1. vinning þessa vikuna í Vikinglottó en einn miðaeigandi var með 2. vinning og hlýtur hann rúmlega 360 milljónir. Miðinn var keyptur í Noregi. Þrír... Lesa meira