„Ofurhetjur sjúkrahússins redduðu föstudeginum þrettánda“
Elín Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum skrifar: Föstudagurinn þrettándi september var erfiður dagur í sögu Landspítala. Starfsfólk Bráðamóttöku veit að þjóðsögur um föstudaginn þrettánda eru sannar og þegar dagurinn... Lesa meira