„Ég heiti Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachmann og ég er drusla. Sú háttsemi og það umtal sem er tilefni þess að við erum komin hingað saman til að mótmæla... Lesa meira
Olga Helgadóttir skrifar: Ég fór í magaermisaðgerð í apríl 2017. Síðan þá hef ég misst 65 kg og er enn að missa. Aðgerðin gekk vel fyrir sig og... Lesa meira
„Gætum þess að svartur föstudagur verði ekki svartur dagur í heimilisbókhaldinu okkar,“ segir Haukur Hilmarsson, fjármálaráðgjafi sem heldur úti fjármálaráðgjöf á Skuldlaus.is. Eftirfarandi texti er eftir Hauk: Neysluveisla... Lesa meira
Maria Ericsdóttir skrifar: Í kvöld skildi ég sársjúka manneskju eftir úti. Hún var í grænni peysu. – Ég átti fund á Te og Kaffi í Borgartúninu og tók... Lesa meira
Erla Björg skrifar: Í dag ákvað ég loksins að reyna að fá aðstoð vegna kvíða. Er búin að vera að bugast síðustu vikur og mánuði. Ég fékk nóg... Lesa meira
Tómas Ragnarsson skrifar: Síðasti pistill minn um hunda í strætó, Um hið séríslenska bráðahundaofnæmi, er búinn að fara um internetið eins og klamedía um vestfirska verbúð. Ég hef... Lesa meira
Eva Hauksdóttir skrifar um íslenskt málfar: „Má ég spyrja þig eina spurningu?“ sagði stúlkan. „Nei,“ sagði ég „en þú mátt spyrja mig einnar spurningar eða margra spurninga og þú... Lesa meira
Hrafnhildur Kristbjörnsdóttir skrifar: Ég er á leiðinni í atvinnuviðtal á leikskóla í Reykjavík. Ég geng í áttina að skólalóðinni, finn fyrir kvíðahnút í maganaum og reyni að búa... Lesa meira
Sigurlaugur Þorsteinsson skrifar: Í gærkveldi horfði ég á þátt í sjónvarpinu sem heitir „Lof mér að lifa.“ Þessi þáttur snerti mig djúpt og ég setti hann strax á... Lesa meira
Helga Rún skrifar: Í gær, laugardaginn 13 október varð ég vitni að því hvað fólk getur verið ósanngjarnt og hræðilegt. Ég var að vinna niðri í bæ hjá... Lesa meira