Nú er ég búin að skrifa um undur bananahýða og dýrð sítrónanna, nú er komið að enn einu töfraefni náttúrunnar. Eplaediki! Ég gæti verið með heila ritseríu um... Lesa meira
Hversu kunnuglega hljómar þetta ekki? Eldheitt stefnumót, vandræðalegt fálm við útihurðina, lostafengið en klaufalegt kynlíf og þögnin sem fylgir í kjölfarið. Starandi augnaráð og GSM síminn sem lúrir... Lesa meira
Minningar ganga í erfðir, ef svo má að orði komast og viðbrögð eru þannig ekki alltaf áunnin heldur liggja í genum. Þetta og meira til kemur fram í... Lesa meira
Einmitt þegar aðventan er um það bil að ganga í garð, flestir Norðurlandabúar draga fram hlýja trefla og gúmmístígvél birtir Kendall Jenner látlausa nektarmynd á Instagram, sem sýnir... Lesa meira
Falleg jóladagatöl gera biðina eftir jólunum einstaklega ljúfa. Þau stytta börnunum biðina og einnig gera þau það mun bærilegra fyrir þá fullorðnu að skríða fram úr á köldum, dimmum desembermorgnum... Lesa meira
Besta peysan er oft erfið í meðförum; fallega silkigollan sem keypt var dýrum dómum og á að spara til jóla. Herðatréð er með hvössum oddum og ekkert virðist... Lesa meira
Þessir bitar eru einhvers staðar á milli köku og bökuðu haframjöli í áferð, afar bragðgóðir og fylla magann. Það má líka prófa sig áfram og notað önnur ber... Lesa meira
Í dag, sunnudaginn 29 nóvember, tendra kristnir Íslendingar á fyrsta kertinu á aðventukransinum sem ber heitið Spádómskertið og táknar spádómana í Biblíunni sem sögðu fyrir um komu Jesú.... Lesa meira
Þegar jólin nálgast er vinsælt að hafa leynivinaleiki á vinnustöðum og í vinahópum. Vandamálið er þó stundum að maður þekkir mannsekjuna sem maður á að gleðja ekki mjög... Lesa meira
Já það er víst kallað “falling in love” á ensku og sjálfsagt ekki að ástæðulausu. Because when you fall you are bound to get hurt from time to... Lesa meira