Rapparinn Tyga, sem öllu þekktari er fyrir eigin ævintýri í einkalífinu en útgefna tónlist, sækir í sig veðrið og gaf þannig nýverið út mixteipið Rawwest Nigga Alive. Þá... Lesa meira
Ilmandi heitt súkkulaði með möndlumjólk, krydduðum kanel og hressandi múskat, rífandi rauðum pipar og gneistandi grænum spínatlaufum hlýtur að vera kirsuberið á kökunni í annars hryssingslegu skammdeginu. Það... Lesa meira
Ég get ekki ímyndað mér lífið án kaffis og kæmist hreinlega ekki í gegnum daginn á nokkurra bolla. Þá þykir mér fátt betra enn hreint hús fyllt af... Lesa meira
Kántrísöngkonan brjóstgóða með glaðlyndislegu hárkollurnar, sjálf Dolly Parton, fagnar sjötíu ára afmæli sínu í dag, þann 19 janúar 2016. Dolly, sem enn er í fullu fjöri og gaf... Lesa meira
Gullfalleg hvatningarorð ástralskrar móður, sem ræðst gegn útlitsdýrkun og ætlað er að stappa stálinu í aðra foreldra og þá sérstaklega mæður, hefur farið eins og eldur í sinu... Lesa meira
Fastar fléttur, uppsett hár og fjólubláir hanakambar. Þetta og meira til má reikna með að verði ríkjandi í herratískunni þegar líða tekur að vori en svipmyndir af komandi... Lesa meira
Hrokkinhærðar, sameinumst! Eins og það getur nú verið mikið hamfaraverk að hemja krullur (ritstjóri er með snarkrullað hár) er ekki þar með sagt að hrokknir lokkar (sem geta... Lesa meira
Mikill urgur ríkir meðal bresku heilbrigðisstéttarinnar og ekki að ástæðulausu, en nýverið kom á markað svonefndur „detox-pakki” fyrir leggöng kvenna með þurrkuðum jurtum, sem að sögn söluaðila, á... Lesa meira
Fátt jafnast á við nýjan háralit meðan Vetur Konungur bítur í kaldar kinnar. Jafnvel væri ekki svo vitlaust að skreppa á hárgreiðslustofuna og næla sér í … fjólbláan... Lesa meira
Enginn vafi leikur á því að þó hæfileg streita geti örvað viðbrögð heilans og jafnvel knúið líkamann áfram, er streita sem keyrir fram úr hófi beinlínis óholl fyrir... Lesa meira