Ég ólst að mestu leiti upp í Reykjavík, Vogahverfinu og gatan mín hét Nökkvavogur. Húsið var bárujárnsklætt og niðurgrafni kjallarinn þar sem ég bjó málaður himinblár. Húsið mitt... Lesa meira
Lífstykkjabúðin var stofnuð árið 1916 af Elísabetu Kristjánsdóttur Foss, sem var 26 ára ekkja og tveggja barna móðir. Elísabet hafði numið lífstykkjasaum í Danmörku, m.a. hjá tískuhúsinu Illum... Lesa meira
Bréfritari hefur óskað nafnleyndar: Dóttir mín fæddist heilbrigð, hún var það fallegasta sem ég hafði nokkurn tíma augum litið. Þegar ég tók hana í fangið í fyrsta sinn... Lesa meira
Hljómsveitin Grúska Babúska er að grúska margt þessa dagana, en sveitin heldur til Glastonbury í semjubúðir til að semja sína fjórðu plötu nú í október. “Við fórum í... Lesa meira
Kristín Arna Sigurðardóttir skrifar: Ég veit að leikskólakennarar eru ekki bara konur en þær eru í miklum meirihluta. Langar mig að þakka starfssystrum mínum fyrir starf þeirra því... Lesa meira
Reykjavíkurdætur hafa algjörlega átt sviðið síðustu vikur og mánuði með nýrri plötu, rosalegum útgáfutónleikum og undirbúning á sýningu í Borgarleikhúsinu næsta vor. Í sumar sló hópurinn allsvakalega í... Lesa meira
Andar lýsa um ágústnóttina austan fjalls og er listaverkið staðsett á Eyrarbakka um þessar mundir. Hvetjum við alla til að kíkja á þessa flottu listasýningu! Mikil ljósadýrð er... Lesa meira
Það vildi ég óska að Norðurlandabúinn ég hefði áttað mig fyrr á þeirri staðreynd að það er ekki nóg að taka með vandaða sólarvörn á ströndina eða að... Lesa meira