Fyrrum „sjónvarpseiginmaður“ Courteney Cox – Matthew Perry hitti hana í Los Angeles í vikunni. Myndir sáust af honum og óþekktri konu þar sem hann var þreytulegur að sjá.
Auglýsing
„Getið þið hvern ég hitti í hádegismat í dag … ÉG VEIT! Gæti ég verið glaðari? #realfriends,” skrifaði Cox á Instagram og var að vitna í bæði Monicu og Chandler, persónur þeirra í þáttunum Friends. Lisa Kudrow skrifaði undir myndina: „Lucky Lucky #beautifulpeople.”
Auglýsing