Leikkonan Portia de Rossi var tvígift áður en hún hitti og giftist Ellen DeGeneres. Hún er þekkt úr þáttunum Arrested Development og hefur skrifað bækur, æviminningar, m.a. Unbearable Lightness: A Story of Loss and Gain, þar sem hún ræðir nánar um þessi hjónabönd. En hver var hún áður en hún varð hluti af einu þekktasta samkynhneigðra pari heims?
Auglýsing