KVENNABLAÐIÐ

Myndbandið við lag Beyonce, Spirit, er komið út!

Endurgerð hinnar gríðarvinsælu Lion King hefur verið beðið með óþreyju en engin önnur en drottningin Beyonce syngur titillagið, Spirit. Við hlökkum til að sjá þessa mynd…allavega lofar stiklan góðu, en hana má sjá hér að neðan einnig:

Auglýsing

Auglýsing