KVENNABLAÐIÐ

Salka Sól með barni! „Það sem þetta barn er velkomið í heiminn“

Tónlistarparið Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason tilkynntu rétt í þessu á samfélagsmiðlum að þau eigi von á barni. Parið sem trúlofaðist árið 2017 eru í skýjunum, enda fyrsta barn þeirra beggja.

Auglýsing

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!