Í 16. þáttaröð af Keeping Up with the Kardashians segir Khloe Kardasian í fyrsta sinn frá því þegar Tristan Thompson, barnsfaðir hennar hélt framhjá henni með Jordyn Woods, bestu vinkonu Kylie systur hennar.
Auglýsing
Hún hefur beðist afsökunar á að hafa skellt skuldinni á Jordyn, en hún vill bara halda áfram.
Auglýsing
Hún fékk eina og hálfa mínútu til að skýra mál sitt og er mikil spenna í kringum þetta mál: Khloe segir: „Það er bara ömurlega fúlt að vera svona opinbert. Þú veist, þetta er líf mitt…Tristan kann að elska mig, hvað sem það þýðir. Hann ber enga virðingu fyrir mér, hvað sem verða kann.“